top of page
j og j house vig.JPG

Gestahús

Húsin eru hönnuð og smíðuð af dönsku fyrirtæki sem leggur metnað í falleg útlit og vönduð vinnubrögð.


Húsin koma í fjórum mismunandi tegundum og hægt er að fá hverja tegund í fjórum stærðum, 15m2, 20m2, 25m2 og 30m2.
 

Hægt er að fá húsin með sólpalli, baðherbergi og eldhúsi. Stærsta húsið býður líka upp á þann möguleika að setja lokað svefnherbergi.
 

Húsin koma alveg tilbúinn, þannig að þau eru sett á undirstöður og tengd við rafmagn og vatn ef við á.
 

Verð frá 5.900.000 með vsk.

Skoða vörulista

bottom of page