top of page
419866170_1143701383602528_1778303307711199131_n.jpg

Einingahús

3XT býður undir eigin nafni hús sem framleidd eru fyrir félagið af virtum framleiðanda sem selur framleiðslu sína um allan heim.  Verksmiðjan starfar undir miklum kröfum og er því tekin út 2 á ári af þýskri eftirlitsstofnun.
Í húsin eru notaðir gluggar og hurðir frá 3XT eða Aliuminatas.


Afgreiðslutími húsa getur verið misjafn eftir álagi á verksmiðjuna, aðföngum í verksmiðju, stærð og gerð hússins og þetta þarf að skoða í samhengi hverju sinni til að fá raunsætt mat á afhendingu.  

 

Ferlið : 

  • Húsið er teiknað af íslenskum hönnuði og verð fundið miðað við þær teikningar. 

  • Húsið er framleitt í verksmiðju samkvæmt þeim teikningum og sent til kaupanda. 

  • Mikilvægt er að rýna teikningar vel fyrir pöntun svo að ekki komi til tafa á byggingarstað. 
     

3xT Aps getur aðstoðað kaupendur við að koma á samningi við hönnuði og byggingarstjóra.

image.png
bottom of page