top of page
10-3 SHA.jpg

Gluggar & hurðir 

3XT býður uppá hurðir og glugga frá viðurkenndum framleiðendum sem hafa áralanga reynslu af framleiðslu hágæða glugga og hurða.

Allir gluggar og hurðir sem 3xT hefur til sölu hafa CE vottun og vottorð um hafa staðist slagregnspróf fyrir íslenska byggingareglugerð.

Staðall ÍST 14351-1-2006+A2-2016  

  • Timburgluggar og hurðir

  • Ál/tré gluggar og hurðir

  • Ál gluggar og hurðir

  • Plast gluggar og hurðir

 

​Með gluggum og hurðum fylgir samkvæmt leiðbeiningum HMS :

 

• Yfirlýsing um nothæfi (DoP)
• Vottorð fyrir CE-merkingu, merkingar á vörunni 
• Leiðbeiningar um notkun og upplýsingar um öryggi glugga og hurða. 

  

* Ath að afritun staðalsins er með öllu óheimil.

bottom of page