top of page

Gróðurhús

Við kynnum Ecoslider EHL 2,5x4,13 - sterkt, stöðugt og rúmgott gróðurhús. Það þolir snjó, vind og hagl og er hannað til notkunar í köldu loftslagi.

 

Ecoslider EHL gróðurhúsið er frábær lausn fyrir þá sem vilja rækta í garðinum og njóta gæðanna og þægindanna sem því fylgja að sitja inni í fallegu húsi innan um blóm og matjurtir.

Fyrir nánari upplýsingar má hafa samband með tölvupósti á 3xt@3xt.dk eða smella hér.

EHL ósamsett 549.679 kr. m/vsk
Stærð EHL 2,5m x 4,13m

EHL gróðurhúsið frá 3XT er afhent ósamsett                                                                                   * Ath: á mynd er gróðurhúsið pólýhúðað, en húsin sem við fáum eru ólituð, grá eins og sjá má á öðrum myndum. 

Gróðurhús 3.jpg
Gróðurhús 4.jpg

Þau koma til okkar án pólýhúðunar, en hjá Polyhúðun ehf hægt er að láta pólýhúða grindina fyrir samsetningu, áætlað verð í  það er 180.000 m. vsk 

bottom of page