Ertu í framkvæmdarhugleiðingum?
3xT bíður uppá fjölbreytt úrval af modulhúsum, gámaeiningum og hefðbundnum húseiningum, límtrésburðarvirki, CLT lausnir eða forsteyptar einingar, hægt að fá afhent á byggingarstigum eftir óskum verkkaupa, með/án uppsetningar.
Hægt að fá modularhúsin afhent í turn key lausn, jafnvel með húsgögnum.
3xT býður einnig uppá lausnir til að bæta við þá þjónustu sem fyrir er, eins og saunahús, heita og kalda potta, gróðurhús í ýmsum stærðum, allt frá 1,5 fermetrum upp í iðnaðarstærðir,
Gróðurhúsin er hægt að nota til að búa til notalega stemmingu, ekki síður en til ræktunar.
Til viðbótar þessu erum við með í boði flestar gerðir af gluggum og hurðum, ( ál/tré – tré – ál eða plast ), vinnupalla, flotbryggjur, jarðvegsskrúfur og niðurrekstrarþil úr plastefni til landmótunar.