top of page
304329_1.jpg

Ertu í framkvæmdarhugleiðingum?

3XT býður upp á breitt úrval af hágæða vörum, frá völdum birgjum.
Við val á birgjum horfum við á þjónustu, afhendingaröryggi, gæði og verð. 
 
Til að allt fari að óskum, þá er mikilvægt að  fyrispurnir séu eins nákvæmar og hægt er, svo við getum veitt þér eins nákvæmar og góðar upplýsingar og hægt er hverju sinni.
 
Öllum fyrirspurnum er svarað í síðasta lagi næsta virkan dag. 

Okkar þjónusta

3XT er með starfsemi bæði í Danmörku og á Íslandi, starfsfólk fyrirtækisins hefur áratugareynslu í byggingariðnaði á Íslandi.

Við flytjum inn og bjóðum upp á gæðavörur á samkeppnishæfum verðum.

Hægt er að fá nánari upplýsingar varðandi verð með því að hafa samband.

bottom of page