3XT ELITE – Heitur pottur með innbyggðum ofni
Út af innbyggða ofninum þá tekur þessi pottur minna vatn en sambærilegur pottur frá sama framleiðanda.
Þetta gerir það að verkum að vatnið hitnar hraðar og eitt sæti er hærra, sem getur hentað börnum mjög vel.
Elite potturinn er fallegur pottur sem gefur róandi yfirbragð og hentar mjög vel heima fyrir og við sumarbústaðinn.
Pottinn er hægt að fá með viðarofni og/eða rafmagnsofni.
Potturinn þarf að standa láréttur og jafn, undirlagið getur næstum verið hvað sem er
svo lengi sem það er jafnt og þolir þyngdina.
Potturinn er með rafmagnstengi. Það þarf ekki að tengja timburofninn við rafmagn.
Lýsing
Litur inní : Acryl blár marble
Litur utaná: Viðarbrenndur
Stærð á minni pottinum:
Innra mál 180 cm
Ytra mál 200 cm
Hæð 100 cm
Stærð á stærri pottinum:
Innra mál 200 cm
Ytra mál 224 cm
Height 100 cm
Skel Acryl
Hitari: Innbyggður hitari með strompavörn + Gecko 3 kw.
Einangrað svart lok
Nuddstútar 20
Sæti: 4-5 og 6-8
-
Spa system Vatns og loft
-
Led ljós
-
Innbyggður hitari AISI 316 með strompavörn + Gecko 3 kw
-
Sand sía+ box
3XT mælir alltaf eindregið með því að láta fagmenn tengja og ganga frá pottum og saunhúsum.
Fyrir nánari upplýsingar má hafa samband með tölvupósti á 3xt@3xt.dk eða smella hér.