top of page
419866170_1143701383602528_1778303307711199131_n.jpg
Modular-housing3.webp

Gámahús til gistingar
Saunahús
Skrifstofur

3XT býður upp á glæsileg gámahús sem eru framleidd í Lettlandi sem eru komin í notkun víða í Evrópu, td undir gistingu ferðamanna.

Húsin eru í stöðluðum stærðum, 20 eða 40 feta gámastærð, en hægt er að setja saman fleiri en einn gám, hvort sem er einn eða fleiri 20 og/eða 40 fet. 

Þar sem jarðvegur bíður uppá að nota jarðvegsskrúfur er það mjög hagkvæm og einföld lausn. 

      Bæklingur 


Afgreiðslutími getur verið misjafn eftir álagi á verksmiðjuna, aðföngum í verksmiðju, stærð og gerð hússins og þetta þarf að skoða í samhengi hverju sinni til að fá raunsætt mat á afhendingu.  

Ferlið : 

  • Húsið er teiknað af íslenskum hönnuði, samræmt við reglugerðir og verð fundið. 

  • 3xT Aps getur aðstoðað kaupendur við að koma á samningi við hönnuði sé þess þörf.

  • Húsið er framleitt í verksmiðju samkvæmt teikningum og sent til kaupanda. 

  • Mikilvægt er að rýna teikningar vel fyrir pöntun svo að ekki komi til tafa á byggingarstað.

  •  
     

  • 3xT bíður uppá þjónustu byggingarstjóra í framleiðsluferlinu og því fylgja allar áfangúttektir ásamt ljósmyndum með þegar húsið kemur til Íslands og því tryggt að það standist allar kröfur á Íslandi, td slagregnsprófun glugga, lagnaefni, sem og önnur byggingarefni.

  • Starfsmenn 3xT fara á framleiðslustað án fyrirvara amk 1 sinni í mánuði eða í hverju framleiðsluferli.

  • Framleiðandi bíður upp á uppsetningu og frágang á verkstað.

  • 3xT Aps getur aðstoðað kaupendur við að koma á samningi byggingarstjóra.


5.png
RB 8.jpg
10.png
18.png
17.png
434636976_833552198811162_8829554552690164171_n.jpg
FB_IMG_1712130680355.jpg
bottom of page