top of page
Modular-housing3.webp

Sumarbústaðir - Heilsárhús - Ferðaþjónusta

3XT býður upp á vel hönnuð modularhús sem eru framleidd í Lettlandi og henta mjög vel í ferða þjónustu og sem sumarbústaðir, framleiðandinn er ungt og vaxandi fyrirtæki og hafa þegar nokkur hús verið reyst af þeim framleiðanda víða í Evrópu.


Afgreiðslutími húsa getur verið misjafn eftir álagi á verksmiðjuna, aðföngum í verksmiðju, stærð og gerð hússins og þetta þarf að skoða í samhengi hverju sinni til að fá raunsætt mat á afhendingu.  

Ferlið : 

  • Húsið er teiknað af íslenskum hönnuði, samræmt við moduleframleiðslu og verð fundið miðað við þær teikningar. 

  • 3xT Aps getur aðstoðað kaupendur við að koma á samningi við hönnuði sé þess þörf.

  • Húsið er framleitt í verksmiðju samkvæmt þeim teikningum og sent til kaupanda. 

  • Mikilvægt er að rýna teikningar vel fyrir pöntun svo að ekki komi til tafa á byggingarstað.

  •  
     

  • 3xT bíður uppá þjónustu byggingarstjóra í framleiðsluferlinu og því fylgja allar áfangúttektir ásamt ljósmyndum með þegar húsið kemur til Íslands og því tryggt að það standist allar kröfur á Íslandi, td slagregnsprófun glugga, lagnaefni, sem og önnur byggingarefni.

  • Starfsmenn 3xT fara á framleiðslustað án fyrirvara amk 1 sinni í mánuði eða í hverju framleiðsluferli.

  • Framleiðandi bíður upp á uppsetningu og frágang á verkstað.

  • 3xT Aps getur aðstoðað kaupendur við að koma á samningi byggingarstjóra.


Barn black.png
Barn 29.jpg
Klasika 32.png
Lounge 24.png
Barn twin.png
A Hýsi.png
Heilsárshús.png
bottom of page