top of page

Gróðurkassi Maxi

Gróðurkassinn Mini er góður til að rækta ýmsar lágar plöntur, til dæmis grasker, gúrkur, salöt, kryddjurtir, ofl. en Maxi hefur pláss fyrir hærri plöntur og gæti hentað undir td. Jarðarber.

Fyrir nánari upplýsingar má hafa samband með tölvupósti á 3xt@3xt.dk eða smella hér.

Verð 87.135 kr. m/vsk.
Mini er 2m á lengd, 1,1m á breidd og 120 cm á hæð.

MAxi.JPG
+Maxi-из-сайта6-яркость.jpg

Í max og mini er 4mm þykkt polycarbonate sem gefur góða hitaeinangrun og gerir litla gróðurhúsinu kleift að standast mikið snjóálag þar sem það er mjög sterkt.

Auðvelt er að flytja gróðurkassann á milli staða. 

+Maxi-из-сайта7-яркость.jpg
bottom of page