top of page
Modular-housing3.webp

CLT 
Einingar 
Módulhús

3XT býður upp CLT einingar og modulhús úr CLT sem eru framleidd í Lettlandi og henta mjög vel í allar íbúðabyggingar og er eftirsóttur og vinsæll kostur sem býður uppá fjölmarga möguleika,framleiðandinn sem 3xT skiptir við hefur tekið þátt í mörgum stórum verkefnum í Evrópu, þar á meðal á Islandi.


Afgreiðslutími getur verið misjafn eftir álagi á verksmiðjuna, aðföngum í verksmiðju, stærð og gerð hússins og þetta þarf að skoða í samhengi hverju sinni til að fá raunsætt mat á afhendingu.  

Ferlið : 

  • Húsið er teiknað af íslenskum hönnuði, samræmt við framleiðslu og verð fundið miðað við þær teikningar. 

  • 3xT Aps getur aðstoðað kaupendur við að koma á samningi við hönnuði sé þess þörf.

  • Húsið er framleitt í verksmiðju samkvæmt þeim teikningum og sent til kaupanda. 

  • Mikilvægt er að rýna teikningar vel fyrir pöntun svo að ekki komi til tafa á byggingarstað.

  •  
     

  • 3xT bíður uppá þjónustu byggingarstjóra í framleiðsluferlinu og því fylgja allar áfangúttektir ásamt ljósmyndum með þegar húsið kemur til Íslands og því tryggt að það standist allar kröfur á Íslandi, td slagregnsprófun glugga, lagnaefni, sem og önnur byggingarefni.

  • 3xT Aps getur aðstoðað kaupendur við að koma á samningi byggingarstjóra.

     CLT   

     CLT modular


finland-kotola-2.jpg
belgium-kempeneers-4-scaled.jpg
iceland-landhotel-2-scaled.jpg
iceland-landhotel-4.jpg
Puukuokka-1.jpg
kelo-1.jpg
bottom of page